ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
glæta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dauft ljós)
 lysskær
 ég sá daufa glætu í glugganum
 
 jeg så et svagt lysskær i vinduet
 það var niðamyrkur og hvergi glæta
 
 det var bælgravende mørkt og ingen lys at se
 2
 
 (skynsemi)
 fornuft
 það er ekki glæta í því sem hún segir
 
 der er ingen fornuft i det hun siger
 3
 
 óformlegt
 (sem upphrópun)
 ikke om, ikke på vilkår, glem det
 glætan að ég bjóði þér í bíó!
 
 hvis du tror jeg inviterer dig med i biografen, så glem det!, ikke om jeg inviterer dig med i biografen!
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík