ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
grafast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 blive begravet
 margir grófust í rústum húsa í jarðskjálftanum
 
 mange blev begravet under sammenstyrtede huse efter jordskælvet
 tvö hús höfðu grafist undir aurskriðu
 
 to huse var blevet begravet under et jordskred
 2
 
 grafast fyrir um <þetta>
 
 undersøge <dette> nærmere
 ég grófst fyrir um uppruna örnefnisins
 
 jeg undersøgte stednavnets oprindelse
 þau ætla að grafast fyrir um gamlar aðferðir við vefnað
 
 de har tænkt sig at sætte sig ind i gamle vævemetoder
 grafa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík