ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 greiða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 betale
 hann ætlar að greiða mér verkið síðar
 
 han betaler (mig) for arbejdet senere
 hún greiddi reikninginn og fór
 
 hun betalte regningen og gik
 þau hafa ekki enn greitt rafvirkjanum
 
 de har endnu ikke betalt elektrikeren
 greiða út í hönd
 
 betale kontant
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 greiða <lánið> niður
 
 betale af på <lånet>
 greiða <skuldina> upp
 
 indfri <gælden>
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 greiða <kostnaðinn> niður
 
 subsidiere <omkostningerne>, subventionere <ydelserne>
 kaupstaðurinn greiðir niður barnagæslu
 
 kommunen subventionerer børnepasningen
 1 greiðast, v
 greiddur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík