ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
greina so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (sjá/heyra)
 se;
 tyde;
 høre
 letrið er svo smátt að ég get ekki greint það
 
 det er skrevet med så små bogstaver at jeg ikke kan tyde det
 getur þú greint hvað stendur á þessu skilti?
 
 kan du se hvad der står på skiltet?
 ég greini ekki hvaðan hljóðið kemur
 
 jeg kan ikke høre hvor lyden kommer fra
 2
 
 (sjúkdómsgreina o.fl.)
 identificere;
 diagnosticere (greina sjúkdóm)
 læknirinn greindi hana með mislinga
 
 lægen konstaterede at hun havde mæslinger
 læknar gátu ekki greint sjúkdóminn
 
 lægerne kunne ikke diagnosticere sygdommen
 fyrsta skrefið er að greina vandann
 
 det første skridt er at identificere problemet
 3
 
 (aðgreina)
 skelne, sondre
 hann kann að greina í sundur mismunandi postulín
 
 han kan skelne mellem forskellige typer porcelæn
 greina <þetta> að
 
 skelne mellem <disse>, sondre mellem <disse>
 það er erfitt að greina að þessar tvær fisktegundir
 
 det er svært at skelne mellem disse to fiskearter
 4
 
 greina + á
 være uenig
 <þá> greinir á um <þetta>
 
 <de> er uenige om <dette>
 vísindamennina greinir á um erfðabreytt matvæli
 
 forskerne er uenige om genmodificerede fødevarer
 5
 
 greina + frá
 fortælle, redegøre, gøre rede for (mindre formelt)
 hún greindi frá ferð sinni í Páfagarð
 
 hun fortalte om sin rejse til Vatikanet
 ég ætla að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar
 
 jeg vil redegøre for forskningsresultaterne
 greinast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík