ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
greining no kvk
 
framburður
 beyging
 grein-ing
 1
 
 (sundurgreining)
 analyse, tolkning
 greining á skáldsagnatexta
 
 analyse af en roman, litterær tekstanalyse
 2
 
 (sjúkdómsgreining)
 analyse;
 diagnose
 greining á sýninu leiddi í ljós krabbamein
 
 en analyse af prøven viste at der var tale om kræft
 foreldrar drengsins bíða eftir að hann fái greiningu
 
 drengens forældre venter på at han får stillet en diagnose
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík