ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gróinn lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (vaxinn gróðri)
 bevokset
 dalurinn er vel gróinn
 
 dalen er pænt bevokset
 grasi grónar rústir
 
 græsbevoksede ruiner
 2
 
 (læknaður)
 helet, lægt
 sárið er alveg gróið
 
 såret er fuldstændigt helet op
 vera gróinn sára sinna
 
 være kommet sig, være (blevet) rask
 gróa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík