ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gruggugur lo info
 
framburður
 beyging
 grugg-ugur
 1
 
 (ótær)
 grumset, mudret
 lækurinn er gruggugur
 
 bækken er grumset
 2
 
 (vafasamur)
 suspekt, tvivlsom, mistænkelig, fordækt
 það er eitthvað gruggugt við <þessi viðskipti>
 
 der er noget suspekt over <denne handel>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík