ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (pössun)
 pasning;
 opsyn
 börnin eru í gæslu allan daginn
 
 børnene bliver passet hele dagen
 fjórir kennarar sáu um gæsluna á ballinu
 
 fire lærere holdt opsyn til skolefesten
 2
 
 (varðhald)
 forvaring, arrest
 grunaðir smyglarar eru enn í gæslu
 
 de mistænkte smuglere er stadig i forvaring
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík