ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hafa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (vera með)
 have
 ég hef mitt eigið skrifborð í vinnunni
 
 jeg har eget skrivebord på arbejde
 hann hafði dagblað í hendinni
 
 han havde en avis i hånden
 við höfum stóran garð
 
 vi har en stor have
 2
 
 (sem hjálparsögn)
   (som hjælpeverbum i førnutid/perfektum og førdatid/pluskvamperfektum:)
 have;
 være
 ég hef aldrei komið til Spánar
 
 jeg har aldrig været i Spanien
 hann hefur verið í burtu að undanförnu
 
 han har været bortrejst på det seneste;
 han har ikke været her på det seneste
 hún hafði farið á pósthúsið
 
 hun havde været på posthuset;
 hun var gået på posthuset
 þau höfðu ákveðið að hittast þar
 
 de havde besluttet at mødes dér
 de var blevet enige om at mødes dér
 3
 
 hafa sig <á brott>
 
 tage <af sted>
 gå sin <vej>
 skrubbe <af> (óformlegt)
 hundurinn hafði sig loksins burt
 
 hunden gik omsider sin vej
 4
 
 hafa + af
 
 a
 
 hafa <þetta> af
 
 klare <dette>
 lykkes med <dette>
 hún hafði það af að sigra í spretthlaupinu
 
 det lykkedes hende at vinde i sprint
 b
 
 hafa það af
 
 overleve
 klare det
 5
 
 hafa + á móti
 
 hafa <ekkert> á móti <þessu>
 
 <ikke> have <noget> imod <dette>
 ég hef ekkert á móti hnefaleikum
 
 jeg har ikke noget imod boksning
 segið til ef þið hafið eitthvað á móti þessu
 
 sig til hvis I har noget imod det her
 6
 
 hafa + eftir
 
 hafa <þetta> eftir <honum>
 
 citere <ham> for <dette>
 þetta var haft eftir ráðherranum í gær
 
 ministeren blev citeret for at sige dette i går
 7
 
 hafa + fram
 
 hafa sitt fram
 
 få sin vilje (igennem)
 ef þeir hafa sitt fram hækka launin umtalsvert
 
 hvis de får deres vilje igennem, vil lønnen stige betragteligt
 hafa <þetta> fram
 
 få <dette> igennem
 8
 
 hafa + fram yfir
 
 hafa <þetta> fram yfir <hana>
 
 være <hende> overlegen <i denne henseende>
 poppkorn hefur ýmislegt fram yfir annað snakk
 
 popcorn er på mange måder bedre end anden snack
 9
 
 hafa + fyrir
 
 a
 
 hafa fyrir <þessu>
 
 investere kræfter i <dette>
 have besvær med <dette>
 hún hafði fyrir því að baka 3 tertur í veisluna
 
 hun påtog sig at lave tre tærter til festen
 þau höfðu mikið fyrir því að skipuleggja skólaballið
 
 de ydede et stort stykke arbejde i forbindelse med organiseringen af skolefesten
 b
 
 hafa <eitthvað> fyrir sér
 
 bygge <dette> på <noget>
 ég veit ekki hvað hann hefur fyrir sér þegar hann segir þetta
 
 jeg ved ikke hvad han bygger det på når han siger sådan
 10
 
 hafa + í
 
 a
 
 hafa í sig og á
 
 have til dagen og vejen (især med nægtelse eller begrænsende udtryk)
 kunne forsørge sig selv
 b
 
 hafa sig í <að hringja>
 
 tage sig sammen og <ringe>
 við höfðum okkur loks í að láta mála þakið
 
 endelig tog vi os sammen og fik malet taget
 11
 
 hafa + í frammi
 
 hafa sig <lítið> í frammi
 
 <ikke> gøre sig bemærket
 holde lav profil
 ligge lavt
 hann hafði sig fremur lítið í frammi á fundinum
 
 han gjorde sig ikke særlig bemærket på mødet
 han holdt lav profil på mødet
 12
 
 hafa + ofan af
 
 a
 
 hafa ofan af fyrir <sér>
 
 underholde <sig> med
 ég hafði ofan af fyrir mér með lestri skáldsagna
 
 jeg fordrev tiden med at læse romaner
 b
 
 gamalt
 hafa ofan af fyrir <fjölskyldunni>
 
 forsørge <familien>
 13
 
 hafa + til
 
 hafa sig til
 
 gøre sig klar
 pynte sig
 dulle sig op (óformlegt)
 þær eru að hafa sig til fyrir samkvæmið
 
 de gør sig klar til festen
 14
 
 hafa + undan
 
 hafa (ekki) undan <henni>
 
 (ikke) kunne følge med <hende>
 (ikke) kunne hamle op med <hende>
 þeir hafa ekki undan að framleiða vöruna
 
 de kan ikke følge med efterspørgslen på varen
 starfsfólkið hefur varla undan að taka við umsóknum
 
 personalet har fuldt op at gøre med at modtage ansøgninger
 personalet kan næsten ikke følge med i ekspeditionen af ansøgningerne
 15
 
 hafa + undir
 
 a
 
 hafa <skjalið> undir höndum
 
 have <dokumentet> i sin varetægt
 b
 
 hafa <hann> undir
 
 vælte <ham> omkuld
 fælde <ham>
 16
 
 hafa + upp á sig
 
 <þetta> hefur <lítið> upp á sig
 
 <det> betaler sig <ikke>
 <det> tjener <ikke noget> formål
 það hefur ekkert upp á sig að fara í mál við hann
 
 det er ikke umagen værd at lægge sag an mod ham
 17
 
 hafa + uppi á
 
 hafa uppi á <bréfunum>
 
 finde <brevene>
 það reyndist erfitt að hafa uppi á eiganda bátsins
 
 det viste sig at være svært at finde bådens ejer
 18
 
 hafa + upp úr
 
 hafa <lítið> upp úr <starfinu>
 
 <arbejdet> giver <ikke meget>
 <ikke> tjene <så meget> på <arbejdet>
 tjene <lidt> på <sit arbejde>
 þeir hafa sæmilega upp úr búðinni
 
 de tjener udmærket på forretningen
 hafa <mikið> upp úr sér
 
 tjene <mange> penge
 have <et stort> overskud
 það er <lítið> upp úr <þessu> að hafa
 
 der er <ikke store penge> i <det her>
 19
 
 hafa + út undan
 
 hafa <hana> út undan
 
 forfordele <hende> (snyde hende);
 holde <hende> udenfor
 Öskubuska var alltaf höfð út undan
 
 Askepot blev hele tiden forfordelt
 20
 
 hafa + út úr
 
 hafa út úr <honum> <fé>
 
 lokke <penge> ud af <ham>
 21
 
 hafa + við
 
 a
 
 hafa mikið við
 
 gøre det festligt
 þau elda nautakjöt þegar þau vilja hafa mikið við
 
 de serverer oksekød når det skal være festligt
 b
 
 hafa (ekki) við <honum>
 
 (ikke) kunne følge med <ham>
 hann talaði svo hratt að ég hafði ekki við að skrifa það niður
 
 han talte så hurtigt at jeg ikke kunne nå at tage noter
 22
 
 hafa + yfir
 
 hafa yfir <vísuna>
 
 fremsige <digtet>
 hafast, v
  
 hafðu það gott
 
 hav det godt
 það verður að hafa það
 
 det er der ikke noget at gøre ved
 það var uppselt á tónleikana - það verður bara að hafa það
 
 koncerten var udsolgt - det er der ikke noget at gøre ved
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík