ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hagstæður lo info
 
framburður
 beyging
 hag-stæður
 fordelagtig, favorabel, gunstig
 hann keypti grænmeti á hagstæðu verði
 
 han købte grøntsager til favorabel pris, han købte grøntsagerne for en billig penge
 við fengum hagstætt veður til siglingarinnar
 
 vi fik godt vejr på sejlturen
 skilyrði til landbúnaðar eru hagstæðust á Suðurlandi
 
 de gunstigste landbrugsbetingelser findes på sydlandet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík