ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
handbragð no hk
 
framburður
 beyging
 hand-bragð
 1
 
 (handverk)
 faglig udførelse
 handbragð klæðskerans er mjög vandað
 
 skrædderens arbejde er af en høj standard
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (vinnubrögð)
 arbejdsmetode, arbejdsteknik, fremgangsmåde
 á námskeiðinu eru kennd gömul handbrögð við smíði timburhúsa
 
 på kurset undervises der i gamle arbejdsmetoder til bygning af træhuse
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík