ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
handtak no hk
 
framburður
 beyging
 hand-tak
 1
 
 (handaband)
 håndtryk
 handtak hans var þétt og hlýlegt
 
 hans håndtryk var fast og varmt
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (aðferð)
 håndelag
 þeir þurfa að læra réttu handtökin við verkið
 
 de må lære sig det rette håndelag ved arbejdet
 að baki svona fallegum blómagarði liggja mörg handtök
 
 bag en så smuk blomsterhave ligger der et hårdt slid
 3
 
 (verknaður)
 tag, greb;
 håndevending (kun i udtrykket 'i en håndevending'), snuptag
 maður setur upp tjaldið með einu handtaki
 
 teltet rejses med et snuptag
  
 gera ekki handtak
 
 ikke røre/løfte en finger
 hafa snör handtök
 
 være hurtig i vendingen, være hurtig/rap på fingrene
 það þarf snör handtök þegar pönnukökur eru bakaðar
 
 man skal være hurtig i vendingen når man bager pandekager
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík