ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
háls no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (líkamshluti)
 hals
 2
 
 (á flösku)
 (flaske)hals
 3
 
 (á gítar)
 hals (på strengeinstrument)
 4
 
 (hæð í landslagi)
 høj, ås
 við gengum yfir hálsinn
 
 vi gik over højen
  
 liggja <honum> á hálsi fyrir að <hafa sagt frá þessu>
 
 fare i struben på <ham> for at <have fortalt det>
 syngja fullum hálsi
 
 synge af fuld hals
 vera búin(n) að fá upp í háls <af öllum þessum upplýsingum>
 
 <alle disse informationer> hænger (én) ud af halsen
 <bíða> með öndina í hálsinum
 
 holde vejret i spænding
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík