ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hár frá jörðu)
 høj
 hann er hár og grannur
 
 han er høj og slank
 hátt hús við enda götunnar
 
 et højt hus for enden af gaden
 þau földu sig í háu grasinu
 
 de gemte sig i det høje græs
 vera ekki hár í loftinu
 
 ikke være særlig høj
 hún var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að skrifa ljóð
 
 hun ragede ikke højt op i landskabet da hun begyndte at skrive digte
 það er hátt til lofts <í húsinu>
 
 der er højt til loftet <i huset>
 2
 
 (upphæð; laun; vextir)
 høj (om løn og renter), stor (om beløb)
 þau hafa bæði háar tekjur
 
 de har begge en høj løn, de er begge højtlønnede
 3
 
 (staða, embætti)
 høj
 hún er í hárri stöðu hjá bankanum
 
 hun er højt placeret i banken, hun har en høj stilling i banken
 4
 
 (hljóð)
 høj
 hún talaði hárri röddu
 
 hun talte højt
 hátt öskur kvað við
 
 der lød et højt skrig
 hafa hátt
 
 larme, støje
 þið hafið svo hátt að ég get ekki einbeitt mér
 
 I larmer så meget at jeg ikke kan koncentrere mig
 5
 
 (hljóð, tíðni)
 høj
 hundar heyra hljóð af hærri tíðni en menn
 
 hunde kan høre lyde med højere frekvens end mennesker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík