ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
helja no kvk
 
framburður
 beyging
 dødsrige
  
 heimta <hana> úr helju
 
 få <hende> uskadt hjem, redde <hende> fra døden
 heimamenn fögnuðu því að hafa heimt alla skipverjana úr helju
 
 beboerne glædede sig over at få hele besætningen uskadt hjem
 vera milli heims og helju
 
 svæve mellem liv og død
 hún lá lengi milli heims og helju í öndunarvél
 
 hun lå i respirator og svævede længe mellem liv og død
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík