ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
helkaldur lo info
 
framburður
 beyging
 hel-kaldur
 iskold, isnende kold
 maðurinn var borinn inn holdvotur og helkaldur
 
 manden blev båret ind, dyngvåd og nedkølet
 kvöldið var helkalt og dimmt
 
 aftenen var isnende kold og mørk
 litla timburkirkjan var helköld á vetrum
 
 om vinteren var der iskoldt i den lille trækirke
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík