ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
helmingur no kk
 
framburður
 beyging
 helm-ingur
 halvdel
 tveir eru helmingi minna en fjórir
 
 to er det halve af fire
 helmingur(inn) af <tímanum>
 
 halvdelen af <tiden>
 skipta <upphæðinni> til helminga
 
 dele <beløbet> (op) i to lige store dele
 <svæðið stækkar> um helming
 
 <området udvides> til det dobbelte
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík