ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
herða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gera hart)
 hærde
 þetta er aðferð til að herða málminn
 
 dette er en metode til at hærde metallet
 2
 
 (efla)
 forstærke
 skærpe
 lögreglan hefur hert eftirlit á vegunum
 
 politiet har skærpet kontrollen på vejene
 hún herti takið á stýrinu
 
 hendes hænder knugede hårdere om rattet
 hann herti gönguna til þess að verða fremstur
 
 han gik hurtigere for at komme forrest
 3
 
 herða sig
 
 skynde sig
 hertu þig, við höfum lítinn tíma
 
 se at få fart på, tiden er knap
 4
 
 subjekt: þolfall
 <vindinn> herðir
 
 <vinden> tager til
 herða + að
 
 herða að
 
 stramme til
 hann vafði snærinu um staurinn og herti að
 
 han viklede snoren om pælen og strammede til
 herða + á
 
 herða á <beltinu>
 
 stramme <bæltet>
 ég herti á bandinu utan um pakkann
 
 jeg strammede snoren omkring pakken
 það herðir á <frostinu>
 
 <frosten> tager til
 herða + upp
 
 herða sig upp
 
 tage sig sammen
 stramme sig an
 ég ætla að herða mig upp í að fara í megrun
 
 jeg vil tage mig sammen og gå på slankekur
 herða upp hugann
 
 samle mod
 tage mod til sig
 hún herti upp hugann og ávarpaði forsetann
 
 hun samlede alt sit mod og henvendte sig til præsidenten
 herðandi, adj
 hertur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík