ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
heyra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (heyra hljóð)
 høre
 hundar heyra mjög vel
 
 hunde har en god hørelse
 heyrðir þú símann hringja?
 
 hørte du telefonen ringe?
 ég heyrði ekki hvað hann sagði
 
 jeg hørte ikke hvad han sagde
 2
 
 (frétta)
 høre, få at vide
 ég hef heyrt að þetta krem sé gott fyrir húðina
 
 jeg har hørt at denne creme er god for huden
 hann heyrði að ráðherrann væri á leið til útlanda
 
 han hørte at ministeren skulle rejse udenlands
 hafa heyrt <þessu> fleygt
 
 jeg har hørt et rygte om <det>
 ég hef heyrt því fleygt að hún ætli í doktorsnám
 
 jeg har hørt at hun vil tage en ph.d.
 3
 
 (í orðasamböndum)
 fá að heyra það
 
 få råt for usødet
 láta <hana> heyra það
 
 give <hende> tørt på
 4
 
 heyra + til
 
 høre sig til
 það heyrir til að hafa kerti á jólunum
 
 det hører sig til med stearinlys til jul
 <þetta> heyrir til undantekninga
 
 <dette> hører til undtagelserne
 það heyrir til undantekninga að sveitarfélög skili hagnaði
 
 det hører til undtagelserne at kommunerne har overskud
 5
 
 heyra + undir
 
 høre (ind) under, sortere under
 handritarannsóknir heyra undir stofnunina
 
 middelalderlige håndskriftsstudier hører ind under instituttet
 heyrast, v
 heyr, int
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík