ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hiti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ylur)
 varme
 veistu hver hitinn er úti?
 
 ved du hvor varmt det er udenfor?
 2
 
 (sótthiti)
 feber
 hún var með hita og fór ekki í skólann
 
 hun havde feber og blev hjemme fra skole
 3
 
 (ákafi)
 ophidselse
 það er hiti í <kosningabaráttunni>
 
 det er en ophedet <valgkamp>
  
 bera hitann og þungann af <matargerðinni>
 
 stå med hele ansvaret for <madlavningen>
 <missa stjórn á skapi sínu> í hita leiksins
 
 <miste selvbeherskelsen> i kampens hede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík