ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hlaðinn lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (hlaðinn úr grjóti)
 stablet
 muret
 hlaðinn veggur
 
 muret væg;
 stenhegn
 2
 
 (hlaðinn rafmagni)
   (om elektrisk ladning:) ladt, opladet
 fartölvan er ekki hlaðin
 
 den bærbare er ikke opladet
 batteriet i computeren er tomt
 3
 
 (byssa)
   (om våben:) ladt, ladet
 hlaðnir rifflar
 
 ladte rifler
 4
 
  
 tynget;
 belastet, overbebyrdet
 hann er hlaðinn áhyggjum
 
 han er tynget af bekymringer
 þær eru hlaðnar verkefnum
 
 de er overbebyrdet med opgaver
 hlaða, v
 hlaðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík