ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hlutur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gripur)
 ting, genstand
 þrír hlutir úr silfri
 
 tre genstande af sølv
 2
 
 (þáttur)
 del
 part;
 andel
 hlutur skólans í uppeldi barna er stór
 
 skolens rolle i børneopdragelsen er stor
 eiga hlut að <deilunni>
 
 være indblandet i <striden>
 eiga hlut í <fyrirtækinu>
 
 have en anpart i <firmaet>
  
 bera skarðan hlut frá borði
 
 trække det korteste strå
 bíða lægri hlut
 
 komme til kort, tabe
 eiga hlut að máli
 
 være part i sagen
 eiga í hlut
 
 være involveret
 fá <drjúgan hluta arfsins> í sinn hlut
 
 få (tildelt) <en god del af arven>
 gera á hlut <hans>
 
 gøre <ham> uret
 hlutur <hans> er fyrir borð borinn
 
 <hans> interesser bliver tilsidesat
 láta ekki/hvergi sinn hlut
 
 ikke give efter
 láta <þetta> liggja á milli hluta
 
 ikke tage stilling til <det>, lade <det> stå hen, lade <det> ligge
 rétta hlut sinn
 
 rette op på situationen, få oprejsning
 taka <þessu ónæði> eins og sjálfsögðum hlut
 
 være upåvirket af <denne forstyrrelse/ulejlighed>
 una <illa> við sinn hlut
 
 være <u>tilfreds med stillingen, være <u>tilfreds med sin lod
 það liggur í hlutarins eðli að <það er kaldara uppi á fjöllum>
 
 det ligger i sagens natur at <det er koldere oppe i bjergene>
 það þýðir ekki að sakast um orðinn hlut
 
 det nytter ikke at græde over spildt mælk, sket er sket
 þetta er orðinn hlutur
 
 det er et faktum
 þetta er sjálfsagður hlutur
 
 det er en selvfølge
 <standa þarna> eins og illa gerður hlutur
 
 <blot stå og> ikke vide hvor man skal gøre af sig selv, <stå der> som en tåbe, kunne krybe i et musehul
 <þarna var> ekki nokkur skapaður hlutur
 
 <der var> ingen verdens ting
 <þetta verk> kemur í hlut <hans>
 
 det falder i <hans> lod at udføre <dette arbejde>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík