ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hnjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hrasa)
 snuble
 hún hnaut og datt
 
 hun snublede og faldt
 hann hnaut um trjágrein á stígnum
 
 han snublede over en gren på stien
 2
 
 (um texta)
 falde over, støde på, stoppe op
 við hnutum um undarlegt orð í dagblaðinu
 
 vi stødte på et underligt ord i avisen
 ég hnýt sífellt um villur í þessu riti
 
 jeg falder hele tiden over fejl i denne publikation
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík