ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hólmur no kk
 
framburður
 beyging
 holm
  
 fara með sigur af hólmi
 
 løbe af med sejren
 hopa/renna af hólmi
 
 opgive kampen, stikke halen mellem benene
 leysa <hana> af hólmi
 
 afløse hende, tage over fra <hende>
 skora <hann> á hólm
 
 udfordre <ham> (til duel)
 <þetta breytist> þegar á hólminn er komið
 
 <det vil blive lavet om> når det kommer til stykket
 einnig hólmi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík