ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hót no hk
 
framburður
 beyging
 ekki hót
 
 
framburður orðasambands
 ikke det mindste, ikke det ringeste, ikke for fem flade øre (óformlegt), ikke en døjt (óformlegt), ikke en disse
 ég vorkenndi honum ekki hót
 
 jeg havde ikke for fem flade øre ondt af ham
 ekki hætis hót
 
 
framburður orðasambands
 absolut ingenting, ikke en disse, ikke den mindste smule
 ég skil ekki hætis hót í þessari bók
 
 jeg forstår ikke en disse af den her bog
 vera ekki hótinu betri en <hinir>
 
 
framburður orðasambands
 ikke være spor bedre end <de andre>, ikke være en døjt bedre end <de andre>
 nýi yfirmaðurinn er ekki hótinu betri en sá gamli
 
 den nye chef er ikke en døjt bedre end den gamle
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík