ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hrapa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um fall)
 styrte (ned)
 flugvélin hrapaði í fjöllunum
 
 flyet styrtede ned i bjergene
 hann hrapaði til bana
 
 han styrtede i døden
 2
 
 (um verð)
 styrtdykke, rasle ned
 farsímar hröpuðu í verði
 
 prisen på mobiltelefoner raslede ned
 3
 
 hrapa að <ályktunum>
 
 drage forhastede <konklusioner>
 mikilvægt er að ekki verði hrapað að virkjanaframkvæmdum
 
 det er vigtigt ikke at kaste sig hovedkudls ud i kraftværksprojektet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík