ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hreyfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 bevæge, røre
 hann reyndi að hreyfa meidda handlegginn
 
 han forsøgte at bevæge sin skadede arm
 síminn hringdi en hún hreyfði sig ekki
 
 telefonen ringede, men hun rørte sig ikke
 ég hreyfði vísana á klukkunni
 
 jeg flyttede viserne på uret
 hreyfa hvorki legg né lið
 
 sidde/stå bomstille;
 ikke løfte/røre en finger
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 hreyfa sig
 
 dyrke motion, motionere
 ég hreyfi mig reglulega
 
 jeg dyrker motion regelmæssigt
 læknirinn skipaði honum að hreyfa sig meira
 
 lægen sagde at han skulle dyrke noget mere motion
 3
 
 hreyfa við <þessu>
 
 røre ved <dette>, pille ved <det her>, rode i <det her>
 það hefur verið hreyft við pappírunum á borðinu mínu
 
 nogen har rodet i papirerne på mit bord
 hann gætti þess að hreyfa ekki við neinu á vettvangi glæpsins
 
 han sørgede for ikke at røre ved noget på gerningsstedet
 4
 
 subjekt: það
 fallstjórn: þolfall
 það hreyfir ekki vind
 
 der er ikke en vind der rører sig
 veður var hlýtt og varla hreyfði vind
 
 vejret var varmt og næsten vindstille
 5
 
 fallstjórn: þágufall
 hreyfa <þessari hugmynd>
 
 lancere <denne idé>, fremsætte <denne idé>
 hreyfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík