ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hrífast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 blive begejstret, blive fortryllet, blive revet med
 við hrifumst af ræðunni í veislunni
 
 vi var begejstrede for talen til festen
 hún hreifst með honum í aðdáun á listaverkinu
 
 hun blev revet med af hans begejstring for kunstværket
 hrífa, v
 hrífandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík