ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hrylla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 subjekt: þolfall
 <mig> hryllir við <þessu>
 
 <det> løber <mig> koldt ned ad ryggen, <det> chokerer <mig>
 mig hryllir ekkert við því að sjá blóð
 
 jeg er ikke bange for at se blod
 hana hryllti við tilhugsuninni um atburðinn
 
 hun gøs ved tanken om hændelsen
 2
 
 hrylla sig
 
 skutte sig, få en kuldegysning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík