ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hrökkva so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um viðbragð)
 give et sæt/gib/ryk
 hrökkva við
 
 blive forskrækket
 hann hrekkur við þegar hann heyrir í símanum
 
 det giver et sæt i ham da han hører telefonen ringe
 hrökkva í kút
 
 blive meget forskrækket
 hrökkva eða stökkva
 2
 
 (slitna)
 gå itu
 diskurinn hrökk í sundur þegar ég snerti hann
 
 tallerknen gik itu da jeg rørte den
 3
 
 hrökkva + fyrir
 
 række, dække
 atvinnuleysisbæturnar hrukku varla fyrir mat
 
 dagpengene kunne knap nok dække udgifterne til mad
 4
 
 hrökkva + til
 
 række, dække
 fjárveitingin til skólans hrekkur ekki til rekstursins
 
 bevillingen til skolen dækker ikke udgifterne til driften
 5
 
 hrökkva + upp
 
 a
 
 vågne brat, vågne med et sæt
 hann hrökk upp við hátt þrumuhljóð
 
 han blev vækket brat af den voldsomme torden
 b
 
 springe op
 hurðin hrökk upp í vindinum
 
 døren sprang op i vinden
 6
 
 hrökkva + upp af
 
 óformlegt
 kradse af
 gamla konan hrökk upp af í fyrra
 
 den gamle kone kradsede af sidste år
 7
 
 hrökkva + út úr
 
 <þetta> hrekkur út úr <mér>
 
 <det> ryger ud af munden på <mig>
 það hrökk út úr mér að hann væri bjáni
 
 det røg ud af mig at han var en idiot
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík