ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hugi no kk
 
framburður
 beyging
 sind, tanke
 dreifa huganum
 
 adsprede tankerne
 ég saumaði út til að dreifa huganum
 
 jeg broderede for at adsprede tankerne
 hafa <þetta> í huga
 
 tænke på <dette>
 have <dette> i tankerne;
 huske på <dette>
 have <dette> in mente
 være opmærksom på <dette>
 hvað þarf að hafa í huga við kaup á íbúð?
 
 hvad er det man skal være opmærksom på når man køber en lejlighed?
 herða upp hugann
 
 tage mod til sig
 samle mod
 mande sig op
 hann herti upp hugann og bað um frí
 
 han tog mod til sig og bad om fri
 láta hugann reika
 
 lade tankerne flyve/vandre
 hún sat á steini og lét hugann reika
 
 hun sad på en sten og lod tankerne vandre
 leiða hugann að <atvikinu>
 
 reflektere over <begivenheden>
 komme til at tænke på <begivenheden>
 tænke over <begivenheden>
 hann leiddi hugann að ástarsambandi þeirra
 
 han tænkte over deres kærlighedsforhold
 vera með hugann við <námið>
 
 koncentrere sig om <studierne>
 hún er með allan hugann við vinnuna
 
 hun er fuldstændig opslugt af sit arbejde
 <mér> er <þetta> ofarlega í huga
 
 <det> ligger <mig> på sinde
 samskipti manna eru ofarlega í huga höfundarins
 
 relationer mellem mennesker ligger forfatteren på sinde
 <þakka henni> af heilum huga
 
 <takke hende> af hele sit hjerte
 hann fagnaði árangri mínum af heilum huga
 
 han glædede sig af hele sit hjerte over mine resultater
 <leggja út í þetta> með hálfum huga
 
 <give sig> halvhjertet <i kast med dette>
 hún skrifaði undir blaðið með hálfum huga
 
 hun skrev halvhjertet under på papirerne
 <nálgast málið> með opnum huga
 
 <tage hul på sagen> med åbent sind
 hann byrjaði í nýja starfinu með opnum huga
 
 han startede på sit arbejde med åbent sind
 hugur, n m
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík