ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hugleiða so info
 
framburður
 beyging
 hug-leiða
 1
 
 (velta fyrir sér)
 fallstjórn: þolfall
 tænke, overveje, spekulere, fundere, reflektere
 ég hugleiddi spurninguna lengi
 
 jeg tænkte længe over spørgsmålet
 hefurðu hugleitt hvaða afleiðingar þetta getur haft?
 
 har du tænkt på hvilke følger det her kan få?
 hann hugleiddi hvort hann ætti að koma við á kránni
 
 han overvejede om han skulle tage en afstikker til værtshuset
 2
 
 (um hugleiðslu)
 meditere
 hún hugleiðir hálftíma á dag
 
 hun mediterer en halv time hver dag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík