ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hugmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 hug-mynd
 1
 
 (hugsun)
 forestilling, tanke, begreb
 hugmyndir fræðimanna um himingeiminn hafa breyst
 
 forskernes forestillinger om verdensrummet har ændret sig
 2
 
 (hugdetta)
 idé, tanke
 hún gældi við þá hugmynd að stofna fyrirtæki
 
 hun legede med tanken om at stifte sit eget firma
 hugmyndin var að leggja snemma af stað
 
 tanken var at tage tidligt af sted
 fá <góða> hugmynd
 
 få en <god> idé
  
 hafa ekki/enga hugmynd um <þetta>
 
 ikke have den fjerneste anelse om <det>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík