ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
húð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hörund)
 hud
 kremið verndar húðina
 
 cremen beskytter huden
 2
 
 (þunnt lag)
 hinde;
 skind, overtræk (på madvarer)
 efnið myndar húð á einni mínútu
 
 materialet danner en hinde på et minut
 3
 
 (af stórgrip)
 hud (oftast í fleirtölu)
 ósútaðar húðir
 
 ugarvede huder
  
 gleypa <hana> með húð og hári
 
 sluge/æde <hende> med hud og hår
 neysluþjóðfélagið virðist vera að gleypa okkur með húð og hári
 
 forbrugersamfundet ser ud til at være ved at æde os med hud og hår
 <þessi stefna> hefur gengið sér til húðar
 
 <denne retning> er gået i sig selv, <denne retning> har udlevet sig selv
 <hann er Frakki> í húð og hár
 
 <han er franskmand> ind til benet, <han er franskmand> til fingerspidserne, <han er franskmand> med hud og hår
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík