ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hve ao
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 hvor
 hve lengi þurftuð þið að bíða?
 
 hvor længe måtte I vente?
 hve oft kemur lestin?
 
 hvor ofte går toget?
 2
 
 (í aukasetningu)
 hvor
 ég vissi ekki hve veikur hann var orðinn
 
 jeg vidste ikke hvor syg han var blevet
 hann sá hve mjög henni sárnaði þetta
 
 han bemærkede hvor såret hun blev
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík