ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvers kyns lo
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 hvad slags
 hvilken slags
 hvilken type
 hvers kyns húsgögn selur verslunin?
 
 hvilken type møbler kan man få i forretningen?
 2
 
 (í aukasetningu)
 hvad slags
 hvilken slags
 hvilken type
 hann sá strax hvers kyns veitingahús þetta var
 
 han så med det samme hvad slags restaurant det var
 3
 
 (alls konar)
 al slags
 borgin er miðstöð hvers kyns lista
 
 byen er centrum for al slags kunst
 4
 
 (táknar undrun)
 hvad ... for
 hvers kyns vitleysa er þetta?
 
 hvad er det nu for noget?;
 hvad er det for noget vrøvl?;
 hvad er det nu for et påfund?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík