ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvísla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 hviske
 hún hvíslaði svo lágt að ég heyrði það varla
 
 hun hviskede så lavt at jeg næsten ikke kunne høre hvad hun sagde
 hvísla <svarinu> að <honum>
 
 hviske <svaret> til <ham>
 hann hvíslaði að henni svarinu við spurningu fjögur
 
 han hviskede svaret på det fjerde spørgsmål til hende
 ég hvíslaði að honum að hann ætti að þegja
 
 jeg hviskede til ham at han skulle tie stille
 hvíslast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík