ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvort sem er ao
 
framburður
 1
 
 (í öllu falli)
 alligevel
 ég týndi húfunni minni en hún var hvort sem er gömul og slitin
 
 jeg tabte min hue, men det gjorde ikke noget, for den var gammel og slidt
 hann tók uppsögninni vel og sagðist hafa ætlað að hætta hvort sem var
 
 han tog det pænt da han fik fyresedlen og sagde at han alligevel havde tænkt sig at sige op
 2
 
 (annað hvort (eða))
 enten ... eller
 hvad enten
 uanset (om)
 skýrslunni má skila hvort sem er á pappír eða í rafrænu formi
 
 rapporten kan enten afleveres på papir eller digitalt
 samskipti fólks eru mikilvæg hvort sem er á heimili eða vinnustað
 
 menneskelige relationer er vigtige hvad enten det er derhjemme eller på arbejdspladsen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík