ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hyggja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (í samsetningum)
 -isme (afledningssuffiks), -lære, -tro, -tænkning (i sammensætninger)
 einstaklingshyggja samfélagsins
 
 individualismen i samfundet
 peningahyggja auðvaldsins
 
 kapitalismens pengetænkning
 vísindahyggja nútímans
 
 nutidens videnskabstro
 2
 
 (hugur)
 mening, opfattelse
 að minni hyggju <er þetta rangt>
 
 efter min mening <er det forkert>
 að minni hyggju komumst við ekki þangað á einum degi
 
 efter min mening når vi ikke derhen på én dag
 hafa <þetta> í hyggju
 
 have planer om <at gøre dette>
 hún hefur í hyggju að gefa út endurminningar sínar
 
 hun har planer om at udgive sine erindringer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík