ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hæfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vera við hæfi)
 fallstjórn: þágufall
 passe
 húsgögnin hæfa ekki þessari stofu
 
 møblerne passer ikke til denne stue
 það hæfir að hafa gott rauðvín með steikinni
 
 det klæder stegen med en god rødvin
 það hæfir ekki að láta ráðherrann standa úti í horni
 
 det er upassende at lade ministeren stå henne i hjørnet
 2
 
 (hitta í mark)
 fallstjórn: þolfall
 ramme
 örin hæfði eplið
 
 pilen ramte æblet
 skotið hæfði hann í öxlina
 
 skuddet ramte ham i skulderen
 leikmaðurinn hæfði ekki markið
 
 spilleren ramte ikke målet
 spilleren skød forbi målet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík