ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðallega ao
 
framburður
 aðal-lega
 hovedsagelig(t), primært, især, fortrinsvis(t)
 hann spilar aðallega frumsamda tónlist
 
 han spiller fortrinsvis(t) originalkomponeret musik
 starfið felst aðallega í móttöku gesta
 
 arbejdet består hovedsagelig(t) af modtagelse af gæster
 bókin fjallar aðallega um glæpi og ástríður
 
 bogen handler primært om kriminalitet og kærlighed
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík