ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
innbyrða so info
 
framburður
 beyging
 inn-byrða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hale ind
 færið var dregið upp og fiskurinn innbyrtur
 
 linen blev hevet op og fisken halet om bord
 2
 
   (drikke eller spise:)
 fortære, indtage, sætte til livs, få indenbords (gamansamt)
 þeir innbyrtu talsvert magn af áfengi á barnum
 
 på baren fik de temmelig meget alkohol indenbords
 hvalir innbyrða mikla fæðu
 
 hvaler indtager store mængder føde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík