ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðdragandi no kk
 
framburður
 beyging
 að-dragandi
 optakt, indledning;
 forhistorie;
 forberedelse
 hann sagði frá aðdragandanum að stofnun hljómsveitarinnar
 
 han fortalte om optakten til dannelsen af bandet
 menn deildu hart í aðdraganda kosninganna
 
 der blev debatteret heftigt op til valget
 <málið> á sér (langan) aðdraganda
 
 <sagen> har en (lang) forhistorie
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík