ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðföng no hk ft
 
framburður
 beyging
 að-föng
 1
 
 (til heimilisins)
 fornødenhed (oftast í fleirtölu)
 húsmóðirin sá um öll aðföng til heimilisins
 
 kvinden i huset stod for alle indkøb til familien
 2
 
 (til fyrirtækis)
 forsyning (oftast í fleirtölu), ressource (oftast í fleirtölu), materiale
 fyrirtækið sér um að afla aðfanga til landbúnaðar
 
 firmaet leverer forsyninger til landbruget
 3
 
 (til safns)
 (ny)erhvervelse, (ny)anskaffelse;
 accession (om nyanskaffede bøger på et bibliotek)
 sýning á nýjustu aðföngum safnsins var opnuð í dag
 
 museet åbnede en udstilling med sine nyerhvervelser i dag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík