ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kalla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (hrópa)
 kalde, råbe
 hún kallaði til mín að koma í símann
 
 hun råbte at der var telefon til mig
 hann kallaði í hana úr næsta herbergi
 
 han kaldte på hende fra værelset ved siden af
 þau kölluðu á krakkana að flýta sér
 
 de råbte til børnene at de skulle skynde sig
 2
 
 (nefna)
 kalde
 hún kallar stjúpa sinn pabba
 
 hun kalder sin stedfar for far
 hann kallar bangsann sinn Felix
 
 han kalder sin bamse Felix
 3
 
 (biðja að koma)
 kalde, indkalde
 forstjórinn kallaði hann á sinn fund
 
 direktøren indkaldte ham til et møde
 4
 
 kalla + á
 
 <þetta> kallar á <svar>
 
 <dette> kræver <et svar>
 5
 
 kalla + eftir
 
 kalla eftir <breytingum>
 
 menn kölluðu eftir aðgerðum lögreglu
 6
 
 kalla + fram
 
 a
 
 kalla <þetta> fram
 
 få <dette> frem
 matreiðslumeistarinn kann að kalla fram það besta úr hráefninu
 
 mesterkokken evner at få det bedste frem i råvarerne
 b
 
 kalla <hana> fram
 
 klappe <hende> ind på scenen, kalde <hende> frem (sjaldgæft)
 söngvarinn var kallaður fram þrisvar
 
 sangeren blev klappet ind på scenen tre gange
 7
 
 kalla + fram í
 
 kalla fram í
 
 afbryde;
 overdøve
 áheyrendur kölluðu fram í þegar ráðherrann talaði
 
 tilhørerne overdøvede ministerens tale
 8
 
 kalla + saman
 
 kalla saman <öryggisráðið>
 
 indkalde <sikkerhedsrådet>
 kennarar skólans voru kallaðir saman
 
 skolens lærere blev indkaldt til møde
 9
 
 kalla + til
 
 kalla <lögregluna> til
 
 tilkalde <politiet>
 eldur kviknaði og slökkviliðið var kallað til
 
 der udbrød brand, og brandvæsenet blev tilkaldt
 10
 
 kalla + upp
 
 kalla upp <nafnið>
 
 råbe <navnet> op
 hann beið eftir að númerið hans væri kallað upp
 
 han ventede på at hans nummer blev råbt op
 11
 
 kalla + út
 
 kalla út <hjálparsveit>
 
 tilkalde <redningskorpset>
 12
 
 kalla + yfir
 
 kalla yfir <sig> <ógæfu>
 
 nedkalde <en ulykke> over <sig selv>
 hann kallaði bölvun yfir ættina með háttalagi sínu
 
 han nedkaldte en forbandelse over sin slægt med sin opførsel
 kallast, v
 kallaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík