ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðhald no hk
 
framburður
 beyging
 að-hald
 1
 
 (eftirlit)
 støtte
 kontrol
 disciplin
 reglur um skil verkefna veita nemendum aðhald í náminu
 
 regler for aflevering af opgaver holder eleverne/de studerende til ilden
 2
 
 (sparnaður)
 mådehold
 sparsommelighed
 stjórnvöld þurfa að gæta aðhalds í ríkisfjármálum
 
 myndighederne må udvise forsigtighed når det drejer sig om statens finanser
 3
 
 (megrun)
 afmagring
 slankekur
 ég borða bara magurt kjöt því að ég er í aðhaldi
 
 jeg spiser kun magert kød fordi jeg gerne vil gå ned i vægt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík