ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðild no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (að samtökum)
 medlemskab, tilslutning
 mörg ríki hafa sótt um aðild að Evrópusambandinu
 
 mange lande har søgt om medlemskab af EU
 2
 
 (þátttaka)
 deltagelse, medvirken, delagtighed
 stjórnarandstaðan átti enga aðild að þessari ákvörðun
 
 oppositionen havde ingen andel i denne beslutning
 tveir menn eru grunaðir um aðild að innbrotinu
 
 to mænd mistænkes for delagtighed i indbruddet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík