ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðlaga so info
 
framburður
 beyging
 að-laga
 1
 
 (laga sig að)
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 tilpasse, falde til
 hann átti erfitt með að aðlaga sig nýja vinnustaðnum
 
 han havde svært ved at falde til på sit nye arbejde
 hún aðlagaði sig fljótt hlutverki forsetafrúar
 
 hun blev hurtigt fortrolig med sin nye rolle som præsidentfrue
 hun tilpassede sig hurtigt rollen som præsidentfrue
 2
 
 (breyta e-u)
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 tilpasse, afpasse, justere, indpasse
 þeir aðlöguðu reglurnar einstökum löndum
 
 de sørgede for at reglerne blev tilpassset de enkelte lande
 útgefandinn aðlagaði matjurtabókina fyrir íslenskar aðstæður
 
 forlæggeren afstemte grøntsagsbogen med islandske forhold
 aðlagast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík