ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kengur no kk
 
framburður
 beyging
 krog, hage, krampe;
 (krum)bøjning
  
 <fara> í keng
 
 1
 
 <krumme> sig sammen
 við sátum í keng af kulda
 
 vi sad krummet sammen af kulde
 2
 
 <blive> flov;
 <blive> ked af det
 hann fór í keng þegar pabbi hans skammaði hann
 
 han blev ked af det da hans far skældte ham ud
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík