ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
klár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gáfaður)
 intelligent, skarp
 hann er mjög klár maður
 
 han er en meget intelligent mand
 2
 
 (tilbúinn)
 klar, parat
 flugvélin er klár fyrir brottför
 
 flyet er klar til afgang
 allt er klappað og klárt
 
 det hele er klappet og klart
 loks var allt klappað og klárt fyrir komu forsetans
 
 endelig var alt klappet og klart til præsidentens besøg
 3
 
 (skýr)
 klar
 ég krefst þess að fá klár svör frá bankanum
 
 jeg kræver at få klare svar fra banken
 það er klárt að <liðið er komið í úrslit>
 
 det står nu klart at <holdet er kommet i finalen>
  
 hreinn og klár <asnaskapur>
 
 den/det rene <idioti>
 vera (ekki) alveg klár á <þessu>
 
 (ikke) være helt på det rene med <det>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík